þriðjudagur, desember 17, 2002
DV að vitkast?
Verð reyndar að bæta einu við...ég gat ekki annað en tekið eftir því að íþróttakálfur DV hefur hrokkið niður í 20 síður. Það er greinilegt að einhverjir hafa komist að því að það þýðir ekki að stækka íþróttakálfa án þess að hafa menn til þess að vinna aukaefnið í hann. Eða hvað?
0 comments
Verð reyndar að bæta einu við...ég gat ekki annað en tekið eftir því að íþróttakálfur DV hefur hrokkið niður í 20 síður. Það er greinilegt að einhverjir hafa komist að því að það þýðir ekki að stækka íþróttakálfa án þess að hafa menn til þess að vinna aukaefnið í hann. Eða hvað?