mánudagur, desember 16, 2002
Þetta verður stutt í dag. Það á að jarða ömmu mína í dag en hún dó fyrir rúmri viku. Má segja að hvíldin hafi verið þörf, því hún var búin að vera léleg upp á síðkastið. Hún var orðin 95 ára gömul og hefur sjálfsagt verið hvíldinni fegin.
Segi frekar frá síðustu helgi seinna.
0 comments
Segi frekar frá síðustu helgi seinna.