miðvikudagur, nóvember 05, 2003
Varahlutir
Ótrúlegt. Eitt framljós í Toyotuna mína kostar allt upp í 18 þúsund krónur!! Þetta er bilun. En ég get fengið það á níu þúsund með því að bíða aðeins lengur. Læt mig hafa það.
Er of syfjaður til að segja meira í bili. Ætla samt að reyna (enn og aftur) að fjölga færslum.
0 comments
Ótrúlegt. Eitt framljós í Toyotuna mína kostar allt upp í 18 þúsund krónur!! Þetta er bilun. En ég get fengið það á níu þúsund með því að bíða aðeins lengur. Læt mig hafa það.
Er of syfjaður til að segja meira í bili. Ætla samt að reyna (enn og aftur) að fjölga færslum.