þriðjudagur, apríl 26, 2005
Kannski ekki svo mikil mistök
Verð að viðurkenna að mér leið aðeins betur eftir að hafa lesið Moggann í morgun. Þar er haft eftir Ingimari (sem mér hefur ekki tekist að ná í ennþá) að Páll hafi boðið honum að taka þriggja vikna frí og Ingimar hafi litið á það sem uppsögn og væri að hugsa ráð sitt.
Það var því allavega sannleikskorn í fréttinni, þó að hún hafi ekki verið fullkomlega sannleikanum samkvæmt.
Það eru greinilega ansi mörg kurl ekki komin til grafar í þessu máli.
4 comments
Verð að viðurkenna að mér leið aðeins betur eftir að hafa lesið Moggann í morgun. Þar er haft eftir Ingimari (sem mér hefur ekki tekist að ná í ennþá) að Páll hafi boðið honum að taka þriggja vikna frí og Ingimar hafi litið á það sem uppsögn og væri að hugsa ráð sitt.
Það var því allavega sannleikskorn í fréttinni, þó að hún hafi ekki verið fullkomlega sannleikanum samkvæmt.
Það eru greinilega ansi mörg kurl ekki komin til grafar í þessu máli.