<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, apríl 27, 2005

Komment

Kommentakerfið hefur ekki virkað, nú loksins þegar ég fór að verða eitthvað virkur að ráði í blogginu. Nú er ég semsagt búinn að skipta því út og kominn með eitthvað sem virkar. Fire away!

Tímabundið uppáhaldslag

Það kemur stundum fyrir að maður fær lag vel á heilann og vill helst hlusta á það aftur og aftur, sérstaklega þegar maður er í bílnum. Lagið sem skipar þannig sess í heilanum á mér þessa dagana er lagið She með Elvis Costello sem hann söng fyrir myndina Notting Hill. Mér finnst sérlega magnað að hlusta á innlifinunina sem er í honum í þessu lagi, sérstaklega í ljósi þess að hann lét einhvern tíman hafa eftir sér að hann hefði dauðséð eftir því að syngja þetta lag fyrir myndina.

Ég hef yfirleitt ekki verið hrifinn af því að birta dægulagatexta á bloggum, enda yfirleitt sjálfur þannig að ég nenni ekki að lesa þá svona fyrir framan mig af blaði. En ég verð að birta hluta af textanum sem ég er sérstaklega hrifinn af.

She, who always seems so happy in a crowd
Whose eyes can be so private and so proud
No one's allowed to see them when they cry
She maybe the love that cannot hope to last
May come to me from shadows in the past
That I remember 'till the day I die

She maybe the reason I survive
The why and wherefore I'm alive
The one I care for through the rough and ready years
Me, I'll take the laughter and her tears
And make them all my souvenirs
For where she goes I've got to be
The meaning of my life is She.

0 comments

This page is powered by Blogger. Isn't yours?