þriðjudagur, maí 10, 2005
Þráðlaus
Þráðlausa netið er komið í gagnið heima. Gargandi snilld að geta verið með laptoppinn hvar sem er í húsinu og flakkað á netinu.
Mæli með þessu.
0 comments
Þráðlausa netið er komið í gagnið heima. Gargandi snilld að geta verið með laptoppinn hvar sem er í húsinu og flakkað á netinu.
Mæli með þessu.