<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Leyndarmál afhjúpað

Jæja, ætli það sé ekki best að koma þessu á framfæri. Vildi ekki henda þessu inn hér þar sem þeir sem ég þekki mest og best eiga náttúrulega að heyra svona hluti beint frá okkur. En ég held að allir slíkir aðilar séu búnir að frétta þetta þannig að það er allt í lagi að henda þessu inn núna.

Rósa er ólétt og á að eiga í janúar. Og að sjálfsögðu er mikil gleði yfir þessu á heimilinu, hjá okkur öllum þremur.

Er nokkuð meira um það að segja?

2 comments

This page is powered by Blogger. Isn't yours?