föstudagur, desember 16, 2005
Leikur
Jæja, fyrst þessi leikur er kominn á aðra hverja bloggsíðu sem ég ramba inná og ég er mjög gjarn á að fylgja tískusveiflum þegar blogg er annars vegar ætla ég að reyna þennan leik. Minnið mitt getur verið gloppótt en það verður bara að koma í ljós hvað verður.
Settu nafn þitt í kommentakerfið og...:
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag eða bíómynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig (úff, þetta gæti hugsanlega misskilist).
4. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig (ef ég verð í vandræðum þá verður þetta eitthvað sem afmarkaður hópur skilur).
5. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
6. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á
7. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig
10 comments
Jæja, fyrst þessi leikur er kominn á aðra hverja bloggsíðu sem ég ramba inná og ég er mjög gjarn á að fylgja tískusveiflum þegar blogg er annars vegar ætla ég að reyna þennan leik. Minnið mitt getur verið gloppótt en það verður bara að koma í ljós hvað verður.
Settu nafn þitt í kommentakerfið og...:
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag eða bíómynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig (úff, þetta gæti hugsanlega misskilist).
4. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig (ef ég verð í vandræðum þá verður þetta eitthvað sem afmarkaður hópur skilur).
5. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
6. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á
7. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig