þriðjudagur, maí 31, 2005
Bæjarstjórnarblogg
Ó, sú fegurð þráðlausa netsins. Ég er að hlusta á ræðu Lúðvíks Geirssonar á bæjarstjórnarfundi, þar sem hann er að tala um útboð á bankaþjónustu. Skemmtilegt? Það má deila um það.
***
Þarf ekki að ræða frekar sigur Liverpool...það er alveg nóg að koma í blöðin til að sýna gleði mína þar.
***
KR hefur ekki byrjað nógu vel í deildinni. Tveimur góðum sigrum (öðrum þeirra andsi óverðskulduðum) fygldu tvö töp (annað óverðskuldað). Tapið gegn Keflvíkingum var slæmt en tapið gegn FH viðbúið. Það er alveg ljóst að FH-ingar eru með það massíft lið að það verður algjört stórslys ef þeir verja ekki titilinn.
***
Lúðvík var að segja að tyrkneskur banki hefði spurst fyrir um bankaviðskipti Hafnarfjarðarbæjar þegar þau voru boðin út. Hefði óneitanlega verið athyglisverð staða ef bærinn hafi þurft að borga í einhverju skrítnum gjaldmiðli.
0 comments
Ó, sú fegurð þráðlausa netsins. Ég er að hlusta á ræðu Lúðvíks Geirssonar á bæjarstjórnarfundi, þar sem hann er að tala um útboð á bankaþjónustu. Skemmtilegt? Það má deila um það.
***
Þarf ekki að ræða frekar sigur Liverpool...það er alveg nóg að koma í blöðin til að sýna gleði mína þar.
***
KR hefur ekki byrjað nógu vel í deildinni. Tveimur góðum sigrum (öðrum þeirra andsi óverðskulduðum) fygldu tvö töp (annað óverðskuldað). Tapið gegn Keflvíkingum var slæmt en tapið gegn FH viðbúið. Það er alveg ljóst að FH-ingar eru með það massíft lið að það verður algjört stórslys ef þeir verja ekki titilinn.
***
Lúðvík var að segja að tyrkneskur banki hefði spurst fyrir um bankaviðskipti Hafnarfjarðarbæjar þegar þau voru boðin út. Hefði óneitanlega verið athyglisverð staða ef bærinn hafi þurft að borga í einhverju skrítnum gjaldmiðli.